Vilt þú verða hluti af starfsmannahópi Blue Car Rental Það er gaman að vinna hjá Blue, fyrirtækið er lifandi og býður stöðugt uppá nýjar áskoranir. Við erum ekki hrædd við að gera breytingar og horfum ávallt fram á við. Við viljum gera betur en í gær og til þess þarf sterka liðsheild.
Störf í boði